31.7.2015 | 20:16
Illa upplýstir ráðamenn.
Refsiaðgerðir voru settar á Rússana vegna Úkraínudeilunnar. þeir snúa síðan við blaðinu og skella þeim á okkur. Héldu menn að Rússar myndu ekki svara í sömu mynt?. Það er greinilegt að ráðamenn vita ekki hvað er raunverulega að gerast í Úkraínu. Ég náði tali af Gunnari Braga utanríkisráðherra í Rússneska sendiráðinu þann 9 maí síðastliðinn þegar Rússar heldu upp á dag sigursins. Ég lagði fyrir hann einfalda spurningu,ég spurði hann hvort hann vissi af hverju það braust út stríð í austur Úkraínu?, nei sagði hann,getur þú sagt mér það spurði hann, ég útskýrði það fyrir honum í stuttu máli. Sem sagt, utanríkisráðherrann okkar hafði ekki hugmynd um hvað deilan þar snýst.
![]() |
Kaupendur úti áhyggjufullir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 31. júlí 2015
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar