21.11.2016 | 18:24
Brúin er of lág.
þetta er nú meiri bjána afsökunin hjá Reykjavíkurborg að benda á að vatnavextir hafi verið óvenju miklir. Brúardruslan er einfaldlega alltof lág. Það getur ekki verið flókin aðgerð að hækka hana. Ég er búin að taka eftir þessu í nokkur skifti þegar maður röltir um Elliðaárdalinn. Rafmagnskapall liggur samsíða brúnni hinumegin. þegar ég gekk framhjá brúnni fyrir mánuði þá var kapallinn niðri í vatninu og titraði vegna straumsins af vatninu,ég lét bilanavakt borgarinnar vita, við skoðum málið var svarið.Viku seinna er ég rölti framhjá brúnni lá kapallinn enn í vatninu. Svona eru sum vinnubrögð hjá borginni.
Vatnsyfirborðið nærri brúnni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.