Alltaf önnur hliðin.

Það er sama hve oft maður les fréttirnar frá átökunum í austur Úkraínu hér á Íslenskum miðlum,alltaf er fjallað um aðra hlið málsins. Aðeins er leitað til Úkraínskra yfirvalda og þau spurð um hver átti upptökin þegar bardagar blossa upp og þau kenna að sjálfsögðu Aðskilnaðarsinnum og Rússum um að eiga upptökin. Vestrænir fjölmiðlar lepja svo upp það sem stjórnvöldin í Kíev segja og það er birt í fréttunum.  Hvernig væri ef fréttamenn Íslenskra  fréttamiðla leituðu eitthvað lengra og myndu afla sér upplýsinga um hvað hinn aðilinn hefur að segja um málið og stöðuna yfirleitt. Ég var á Donbass átakasvæðinu í austur Úkraínu nú í byrjun mánaðarins og ég komst að því að íbúar svæðisins hafa líka sína skoðun á stöðu mála en sú skoðun má greinilega ekki koma fram. Aðskilnaðarsinnar eru og verða slæmi aðilinn í þessum átökum samkvæmt vestrænum fjölmiðlum.


mbl.is Fimm úkraínskir hermenn féllu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ármann Birgisson

Höfundur

Ármann Birgisson
Ármann Birgisson

Breiðholtsbúinn sí nöldrandi.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...9_2_1253758
  • ...009_2
  • ..._1072_032-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband