25.6.2015 | 23:07
Bandaríkin ásćlast Rússland.
Bandaríkjastjórn sem endalaust hamrar á ţví hvađ Rússar séu hćttulegir eru međ áróđri sínum ađ reyna ađ hafa áhrif á Evrópuríkin til ađ taka ţátt í stríđi viđ Rússana enda ásćlast ţeir auđćfi Rússlands svipađ og ţeir ásćldust auđćfi Íraks vegna olíunnar og fengu međ sér margar ţjóđir í stórinnrás. Bandaríkin nćrast á ţví ađ vera einhverstađar međ stríđsbrölt og hćtta aldrei ađ ásćlast önnur lönd. Ţađ ţarf ekki annađ en ađ skođa söguna. Ţćr Madeleine Albright og Condoleezza Rice báđar fyrrum utanríkisráđherrar Bandaríkjana höfđu báđar á orđi í sitthvoru viđtalinu fyrir nokkrum árum ađ ţađ vćri ekki réttlátt ađ Rússar sćtu einir ađ svo stóru og auđugu landi.
Bandaríkin sýna klćrnar í Búlgaríu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man ekki í svipinn eftir neinum sem hafa geta lagt Rússland undir sig nema Mongólum. Ţađ var fyrir nokkrum árum, fyrir mína tíđ, svo langt síđan ađ amma er á góđri leiđ međ ađ gleyma ţví.
Kaninn er uppiskroppa međ skotmörk sem er ekki stórhćtt viđ ađ skjóti á móti.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.6.2015 kl. 23:44
Ţađ vćri kannski meira vit hjá Bandaríkjastjórn ađ hćtta ţessu hernađarbrölti í Evrópu og reyna ađ fá Rússana í samstarf á móti ISIS sem nú ógnar öllu í austurlöndum og er greinilega ađ breiđast út um heiminn.
Ármann Birgisson, 25.6.2015 kl. 23:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.