19.4.2015 | 12:09
Hver er raunverulega ógnin?.
Þetta var auðvitað óheppilega orðað hjá sendiherra Rússa í Danmörku en þetta er samt dæmigert hjá Bandaríkjastjórn að nota þetta sem áróður gegn Rússum. Til hvers þurfa Bandaríkjamenn að setja upp eldflaugakerfi í Danmörku?. Hver er ógnin og hverjum er verið að ógna?. Það er Bandaríkjastjórn sjálf sem er ógnin við Rúsana með því að vera ennþá með herstöðvar víðsvegar um Evrópu og hamra endalaust á að Rússar séu svo hættulegir. Einfaldast væri að Bandaríkjamenn stæðu við sitt og tækju sínar herstöðvar frá Evrópu eins og Rússar gerðu þegar kaldastríðinu lauk. Það væri forvitnilegt að sjá viðbrögð ráðamanna í Bandaríkjunum ef Rússar myndu semja við Mexíkóstjórn eða Kanadastjórn um að setja upp eldflaugavarnakerfi í þessum löndum.
Af Rússlandi stafar ógn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.