17.8.2014 | 09:36
Úkraínuher notar Rússnesk vopn.
MIG 29 er Rússnesk vél. Stjórnin í Kíev og vestrænir stjórnmálamenn hafa oft bent á að aðskilnaðarsinnar noti Rússnesk vopn og það sé hið versta mál en það virðist í lagi ef Úkraínuher notar þau. Það hefur líka verið talað um að vopn aðskilnaðarsinna komi frá Rússum en þau koma auðvitað úr vopnageymslum Úkraínumegin sem eru á svæði aðskilnaðarsinna og eru í eigu Úkraínumanna sjálfra.

![]() |
Skutu niður úkraínska herþotu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.