26.7.2014 | 12:43
Undarlegur gjörningur eða heimska
að leiðtogar ESB ætli að kyrrsetja eignir einkafyrirtækja sem hafa ekkert með pólitísk mál að gera. Ætli menn geri sér ekki grein fyrir að heimurinn er orðinn eitt stórt viðskiftasvæði. Skildi það hafa farið framhjá þessum háu herrum?. Kannski hugsa þeir í allt öðrum tímaramma en nútíma fólk. Svo sýnir það tvískinnunginn hjá þeim að leiðtogarnir velja ákveðin fyrirtæki en sleppa svo öðrum t,d, gasfyrirtækjunum vegna þess að það hentar ekki mörgum ríkjum ESB því án gas geta þau ekki verið. Það er ekki einu sinni full sannað að Rússar færi aðskilnaðarsinnum vopn en ef svo er,hver er þá munurinn á því og að Bandaríkjamenn láti uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa vopn?. Allir virðast vera sáttir með það.
Rússar beittir refsiaðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.