15.6.2014 | 12:02
Eru blöðrur ekki rusl ?
Það er alltaf verið að minna fólk á að ganga vel um og henda ekki rusli út um allt en hvað með þessar blöðrur ?. Stundum er þeim sleft í þúsundatali og enginn talar um að þær séu rusl. Einhver staðar hljóta þær að lenda eru þá orðnar að rusli. Það virðist vera í lagi að henda rusli ef það svífur beint upp í loftið en það er ekki í lagi ef því er kastað beint frá sér eða út um bílglugga. Kannski ætti Neitendastofa að skoða þetta eitthvað.
Gæta þarf að böndum í blöðrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.