3.2.2016 | 22:46
Er þetta aðal vandamálið ?
Mér finnst þetta vera öfugsnúningur hjá Ágústi að gera mál úr því þegar flutningabílsstjórar mynduðu umferðina með farsímum sínum. Með þessu voru þeir einfaldlega að benda á glæfraakstur margra ökumanna. Það er bannað að tala í farsíma við akstur en að taka myndir við akstur hef ég aldrei heyrt að sé bannað. Svo er eitt furðulegt eftir allan áróðurinn í gegnum árin að það sé bannað að tala í farsíma undir stýri að þá er LEYFILEGT að tala í TALSTÖÐ undir stýri. Þessa upplýsingu hef ég beint frá umferðardeild Lögreglunnar.
![]() |
Lýsir brengluðu viðhorfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 3. febrúar 2016
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar