15.11.2016 | 18:32
Malbik ? ? ?.
Alltaf verður maður jafn undrandi á að malbik skuli enn vera notað á aðalbrautir og mikið ekna vegi. Ætla þeir sem ráða þessum málum aldrei að átta sig á að steinsteypa er mun endingarbetra og sterkara efni á aðalæðar. Það sýndi sig vel þegar Vesturlandsvegur var steyptur að hluta fyrir um 45 árum að steypan entist mun betur en malbikið. Í dag eru komnar fljótlegri aðferðir við lagningu steypunnar og svo er steypan orðin mun betri og sterkari en var. Malbik mætti eftir sem áður nota á bílaplön, hliðargötur og göngu og hjólastíga.
![]() |
Þynnra malbik var lagt í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. nóvember 2016
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar