1.8.2015 | 20:16
Rússarnir loka.
Sigurgeir segir í greininni að Vinnslustöðin hafi ekki getað selt makríl til Rússlands síðan í febrúar vegna einhverra óskiljanlegra viðhorfa stjórnvalda þar. Viðhorf Rússa eru augljós. Við styðjum viðskiftabann á þá og þeir svara í sömu mynt og þetta á Sigurgeir að vita eins og allir aðrir nema kannski Gunnar Bragi utanríkisráðherra sem virðist hafa hlaupið í felur vitandi upp á sig skömmina. Mér finnst að þau í ríkisstjórninni sem studdu refsiaðgerðirnar á Rússana ættu að segja af sér og axla ábyrgð vegna þess efnahagslega tjóns sem þetta fólk hefur valdið Íslandi.
![]() |
Milljarða samdráttur í tekjum af makríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 1. ágúst 2015
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar