25.6.2015 | 23:07
Bandaríkin ásælast Rússland.
Bandaríkjastjórn sem endalaust hamrar á því hvað Rússar séu hættulegir eru með áróðri sínum að reyna að hafa áhrif á Evrópuríkin til að taka þátt í stríði við Rússana enda ásælast þeir auðæfi Rússlands svipað og þeir ásældust auðæfi Íraks vegna olíunnar og fengu með sér margar þjóðir í stórinnrás. Bandaríkin nærast á því að vera einhverstaðar með stríðsbrölt og hætta aldrei að ásælast önnur lönd. Það þarf ekki annað en að skoða söguna. Þær Madeleine Albright og Condoleezza Rice báðar fyrrum utanríkisráðherrar Bandaríkjana höfðu báðar á orði í sitthvoru viðtalinu fyrir nokkrum árum að það væri ekki réttlátt að Rússar sætu einir að svo stóru og auðugu landi.
![]() |
Bandaríkin sýna klærnar í Búlgaríu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 29.6.2015 kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 25. júní 2015
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar