9.8.2014 | 21:34
Farið nú rétt með nöfnin fréttafólk.
Maður sér alltaf nýjar útgáfur af staðarnöfnum í fréttunum frá Úkraínu og svo virðist sem fréttafólkið á mbl.is nenni ekki að afla sér upplýsinga um hvernig þetta er skrifað eða borið rétt fram. Það nýjasta er Lúahans. Ég vil aðstoða ykkur aðeins. Sýslurnar og borgirnar þar sem barist er um þessar mundir heita Lúgansk og Donétsk og sýslan fyrir norðan Donétsk heitir Kharkov. Borgirnar bera sömu nöfn og sýslurnar vegna þess að þar er stjórn hverrar sýslu en þó er það ekki allstaðar þannig. Borgin þar sem barist var fyrir stuttu síðan heitir Maríjúpol en hún er í Donétsk sýslu.
![]() |
Mannfall eykst í austurhluta Úkraínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 17.8.2014 kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 9. ágúst 2014
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar