27.7.2014 | 12:09
Enn einn veðurvitinn.
Það er leiðinlegt að sjá þegar sumir stjórnmálamenn blanda saman íþróttum og pólitík. Af hverju ættu Rússar að sverta íþróttina þó að þeir komi til með að halda HM 2018?. Nick þessi er greinilega illa að sér í því sem er að gerast í austur Úkraínu. Ætli hann hafi komið á svæðið og kynnt sér málin þar. Menn ættu að bíða eftir að rannsókn ljúki á flugi MH17 og hvað þar í raun gerðist en ekki að fullyrða neitt of fljótt .

![]() |
Vill ekki að Rússar haldi HM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 27. júlí 2014
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar