10.12.2014 | 23:16
Var allt iðnaðarmönnum að kenna?
Það væri nú bara í lagi ef Linda myndi útskýra mál sitt betur fyrst hún kennir iðnaðarmönnunum um að hún þurfti að loka, að þeir hafi skapað of mikinn hávaða og verið of seinir með sitt verk. Hverju er um að kenna, iðnaðarmönnunum eða einhverju öðru ?. Það hefur aldrei þótt góð hugmynd að hleypa viðskiftavinum inn í óklárað húsnæði. Klára húsið fyrst og fá svo viðskiftavinina.
![]() |
Linda Pé lokar Baðhúsinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 11.12.2014 kl. 00:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. desember 2014
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar