20.11.2014 | 22:07
Loksins minnst á stjórnarherinn.
Næstum ekkert hefur verið minnst á það í fréttunum hvað Úkraínski herinn aðhefst í raun og veru í þessu stríði. Herinn stundar það að varpa fosfórssprengjum og klasasprengjum yfir borgir og bæi í sýslunum Lúgansk og Donétsk og ber stærstu ábyrgðina á dauða óbreyttra borgara á svæðinu sem er að stærstum hluta byggt Rússum. Einnig er skotið ýmsum gerðum af sprengjum og eldflaugum af jörðu frá fallbyssu og eldflaugastæðum meðfram víglínunni og þeim látið rigna yfir svæðið. Þær lenda síðan á skólum,sjúkrahúsum og íbúðarhúsum. Hvernig ætli standi á því að vesturveldin horfa framhjá þessari staðreynd?. Ef að ríkisstjórn Úkraínu fer ekki að hætta þessari villimennsku og stöðva árásirnar er alveg eins víst að Rússar neyðist til að ryðjast inn í Úkraínu til að taka yfir sýslurnar tvær og þá myndi stríðið taka á enda.
![]() |
Hátt í 1.000 látnir á 8 vikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 21.11.2014 kl. 01:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.11.2014 | 20:54
Hlýnun veldur kuldakasti eða
er það kannski kuldakast veldur hlýnun? hvort skyldi nú vera ráðandi?
![]() |
Hlýnunin gæti valdið kuldakasti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. nóvember 2014
Um bloggið
Ármann Birgisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar