Færsluflokkur: Bloggar

Hvaða óveður ? ? ?

Ég bý í Reykjavík í Breiðholti og varð ekki var við neitt óveður.Stormur í vatnglasi hjá Veðurstofunni.


mbl.is Lognið á undan stórum stormi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allt á kafi ? ? ?.

Ákveða fréttamenn MBL.IS að allt sé á kafi í snjó á höfuðborgarsvæðinu?.Hvað mega þá íbúarnir fyrir norðan og vestan segja?. Miðað við meðfylgjandi mynd þá er þetta bara smáræði.cool


mbl.is Allt á kafi í höfuðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

skil ekki alveg ? ? ?.

Hvað er Gunnar Bragi að meina ??.Við eigum að taka vel á móti flóttamönnum þó að vitað sé að hryðjuverkamenn fylgi oft með eins og gerðist í frakklandi. Við getum ekki látið eins og þetta geti ekki gerst hér segir Gunnar Bragi, en í annari setningu varar hann við að alhæfa um sekt eða tengingu við ákveðna hópa eða tengingu við hryðjuverkastarfsemi ÞÓ HLUTI ÁRÁSARMANNANA Í PARÍS HAFI KOMIÐ SEM FLÓTTAMENN. Ætla Íslenskir ráðamenn að fara að vakna?, það er spurning.. Gunnar Bragi!!!!!!GOOD MORNING.innocent


mbl.is Taka ætti vel á móti flóttafólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hafa menn gleymt ? ? ?.

Hvað gerðist í Noregi ?, miklir timburhúsabrunar hafa blossað þar upp undanfarin misseri,timburhús eru bruna og fúahjallar og mjög oft óþétt hús. cool


mbl.is Ódýr timburhús alvöru kostur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú blogga fáir.

Þegar Bandaríkjamenn missa marks og flaugar þeirra lenda á sjúkrahúsum þá sjást lítil viðbrögð hér á blogginu, en ef Rússar lenda í því sama þá verður allt vitlaust.frown


mbl.is Mikið mannfall í árás Bandaríkjahers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað með þær ? ? ?.

Er ekki verið að snúa þessu á haus?. Ættu ÞÆR ekki frekar að læra Hollensku?. Þessar dömur komu jú til að vinna í Hollandi. Þetta er svipað og að Íslendingar sem eru með í vinnu, Pólverja, Litháa, Rússa, Letta, Tælendinga, Víetnama og fleiri þyrftu að læra tungumál allra þessara útlendinga. Þegar ég vann í Þýskalandi þá þurfti ég að læra Þýsku, en eigandi fyrirtækisins þurfti ekki að skilja Íslensku. embarassed


mbl.is Verða að tala tungumál vændiskvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Múslimar.

Er það þetta sem Íslendingar vilja?. Margir óska þess fá þá hingað í stórum hópum. Ég held að það fólk ætti að hugsa sig aðeins um. Það þarf vart meira að segja.


mbl.is Myrt fyrir að stela smokkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stækkun Hellisheiðar.

Það er sem sagt verið að stækka Hellisheiði,það hlýtur að vera mikil framkvæmd.cool


mbl.is Ók á mann á Hellisheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vínið góða.

Einhvertíma kom að því að vínið góða væri drukkið eða átti kannski aldrei að drekka það?. Mér finnst að Berlusconi og Pútín hafi haft fullan rétt á að drekka það enda merkilegir náungar. Sagt er að vín batni með aldrinum en ég væri allavega á varðbergi er mér væri boðið það enda orðið 240 ára gamalt. cool


mbl.is Vandi vegna víndrykkju Pútíns og Berlusconi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gamla tuggan.

 Margir sem koma hingað til lands ljúga til um stöðu sína og segjast vera ofsóttir af stjórnvöldum eða af einhverju öðru. Ég þekki sjálfur dæmi þess að fólk reyndi að ljúga sig inn í landið.


mbl.is „Hélt ég væri öruggur hérna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Ármann Birgisson

Höfundur

Ármann Birgisson
Ármann Birgisson

Breiðholtsbúinn sí nöldrandi.

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...9_2_1253758
  • ...009_2
  • ..._1072_032-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband