Færsluflokkur: Bloggar

Vöknuðu ráðamenn í Kíev loksins ? ? ?

Það var nú kominn tími til að stjórnvöldin í Úkraínu áttuðu sig á að það þýðir ekki að vaða yfir íbúana í austurhlutanum með hervaldi sem kostað hafa um 3000 manns lífið. Vonandi taka við betri tímar núna. Úkraína er fallegt land sem frábært er að heimsækja og landsmenn eru ákaflega vinalegir og þeir eru mjög kurteisir við útlendinga,maður þekkir það af eigin reynslu. Þetta eru góðar fréttir,stríðið er vonandi á enda.


mbl.is Fá aukna sjálfstjórn og sakaruppgjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ætli þetta komi í fréttum í Bandaríkjunum ?.

Þetta var önnur sending Rússneskra hjálpargagna til Úkraínu og í þetta sinn gekk afgreiðslan hratt fyrir sig sem betur fór en það væri forvitnilegt að sjá hvort að fjölmiðlar í Bandaríkjunum fjalli um þetta. Ég hef litla trú á því. 


mbl.is Hjálpargögn berast Lugansk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vopna lögregluna strax skammbyssum.

 Það gengur í Rússlandi, Póllandi, Portúgal, Þýskalandi og fleiri löndum,af hverju ætti það ekki ganga hér ? 


mbl.is Kylfur duga ekki gegn byssum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lána Úkraínu meira ? ? ?

Þeir hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum ættu að skoða bílaflota landmanna áður en þeir lána Úkraínu meira. Ekki er allt sem sýnist þar.Wink
mbl.is Gæti þurft meiri efnahagsaðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvernig er hægt

að þekkja í sundur rússneska hermenn og aðskilnaðarsinna á gervihnattamyndum ef báðir aðilar eru í eins búningum og með eins vopn. Aðskilnaðarsinnar nota rússnesk vopn sem þeir hafa tekið úr vopnageymslum Úkraínumegin. LoL
mbl.is „Gríman er að falla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úkraínuher notar Rússnesk vopn.

MIG 29 er Rússnesk vél. Stjórnin í Kíev og vestrænir stjórnmálamenn hafa oft bent á að aðskilnaðarsinnar noti Rússnesk vopn og það sé hið versta mál en það virðist í lagi ef Úkraínuher notar þau. Það hefur líka verið talað um að vopn aðskilnaðarsinna komi frá Rússum en þau koma auðvitað úr vopnageymslum Úkraínumegin sem eru á svæði aðskilnaðarsinna og eru í eigu Úkraínumanna sjálfra.Wink
mbl.is Skutu niður úkraínska herþotu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÁFRAM RÚSSAR.

Vonandi bjarga Rússar fólkinu í austursýslunum með stórinnrás Angry. Stjórninni í Kíev er nákvæmlega sama um íbúana þar sem eru mest af Rússneskum ættum. Vestrænir leiðtogar væla yfir að Rússar eigi að virða landamærin og fullveldi Úkraínu en þeim stendur algjörlega á sama þó að Úkraínuher sé að salla niður fólkið á svæðinu og þessi glæpastjórn vinnur ötullega að því að hræða fólkið í burtu og þeim hefur tekist það hingað til. 
mbl.is Óttast stríð á milli Rússlands og Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Farið nú rétt með nöfnin fréttafólk.

Maður sér alltaf nýjar útgáfur af staðarnöfnum í fréttunum frá Úkraínu og svo virðist sem fréttafólkið á mbl.is nenni ekki að afla sér upplýsinga um hvernig þetta er skrifað eða borið rétt fram. Það nýjasta er Lúahans. Ég vil aðstoða ykkur aðeins. Sýslurnar og borgirnar þar sem barist er um þessar mundir heita Lúgansk og Donétsk og sýslan fyrir norðan Donétsk heitir Kharkov. Borgirnar bera sömu nöfn og sýslurnar vegna þess að þar er stjórn hverrar sýslu en þó er það ekki allstaðar þannig. Borgin þar sem barist var fyrir stuttu síðan heitir Maríjúpol en hún er í Donétsk sýslu.
mbl.is Mannfall eykst í austurhluta Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mun það sjást á fólkinu

hverjir eru kristnir?. Nú geta auðvitað allir sagst vera kristnir, svo þegar þeir verða búnir að koma sér þægilega fyrir í Frakklandi þá eru þeir auðvitað bara múslímar. Whistling
mbl.is Frakkar bjóða kristnum Írökum hæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Ármann Birgisson

Höfundur

Ármann Birgisson
Ármann Birgisson

Breiðholtsbúinn sí nöldrandi.

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...9_2_1253758
  • ...009_2
  • ..._1072_032-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband