Á maður að fagna eða hvað ? ? ?

Ég trúi ekki að fólk sé svo heimskt að það lætur plata sig með svona rugli að nöfn þess sé sett á flöskurnar eða bragðast kókið eitthvað betur við þetta? Svo montar þessi Jón Viðar sig af árangrinum í markaðssetningunni. Það vita allir sem vilja vita að drykkur þessi er mjög óhollur og það hefur verið vitað í marga áratugi.GetLost
mbl.is 95 prósent þjóðarinnar á kókflöskum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

8 Mánuðir

fyrir að stinga mann til bana. Það virðist vera sama linkenndin í Svíþjóð og hér á Íslandi þegar kemur að því að dæma menn fyrir alvarlega glæpi. GetLost
mbl.is Fótboltabulla dæmd fyrir manndráp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru blöðrur ekki rusl ?

Það er alltaf verið að minna fólk á að ganga vel um og henda ekki rusli út um allt en hvað með þessar blöðrur ?. Stundum er þeim sleft í þúsundatali og enginn talar um að þær séu rusl. Einhver staðar hljóta þær að lenda eru þá orðnar að rusli. Það virðist vera í lagi að henda rusli ef það svífur beint upp í loftið en það er ekki í lagi ef því er kastað beint frá sér eða út um bílglugga. Kannski ætti Neitendastofa að skoða þetta eitthvað.FootinMouth
mbl.is Gæta þarf að böndum í blöðrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Öbbinn ómissandi.

Ég hef notað örbylgjuofna mikið í 30 ár til að hita upp mat og þekki þá vel. þetta er draumatæki fyrir þá sem búa einir en þannig bjó maður oft. Kjúkling er í lagi að hita, líka frá KFC og svo er mjög gott að hita kaffi í Öbbanum þó margir haldi að það komi vont bragð af því en það er alls ekki rétt, hella því bara í venjulegan leirbolla (kaffibolla) og hita svo í 15 til 20 sekúndur. Margir virðast gera þau mistök að stilla á allt of langan tíma. Þá verður maturinn slepjulegur. En það er líka hægt að sjóða í örbylgjuofninum. Kartöflur soðna á helmingi styttri tíma í Öbbanum en í vatni á eldavél. Maður setur þær á disk (ekkert vatn) og skellir svo plastloki yfir eins og sett er yfir tertur og setur í gang. Plastlokið þolir hitann því Öbbinn hitnar ekki eins mikið og bökunarofn, passa bara tímann, ekki of langan... Öbbinn er snilldar uppfinning.Smile
mbl.is 7 hlutir sem eiga ekki að fara í örbylgjuofninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alvöru stríð.

Aðskilnaðarsinnar skutu niður flugvélina vegna þess að úkraínski herinn hefur að undanförnu skotið fosfórssprengjum og klasasprengjum á borgirnar Slavjansk og Lúgansk en þessar gerðir af sprengjum eru bannaðar í hernaði samkvæmt alþjóðlegum sáttmála margra ríkja.
mbl.is Skutu niður herflugvél með 49 um borð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Pútín er vinsæll.

Það er ástæðan fyrir þessu og bolurinn selst vel. Einnig voru gerðir bolir í Moskvu nú á dögunum með annarri áletrun og með mynd af Pútín og þeir seldust strax upp. Smile
mbl.is Með kokteil á Krímskaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lásar í Úkraínu.

 þetta er líka til á nokkrum stöðum í Úkraínu þar á meðal við Svjatogorsk háklaustrið í Donétsk sýslu. Fréttin er samt undarlega sett upp. Það var sem sagt ekki brúin sem hrundi, bara handriðið. LoL
mbl.is Ástarbrúin hrundi vegna lásanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ræfill.

Ef þetta var hertaka því flúði þá gaurinn.? Ég hélt að það væri aðeins meira spunnið í þann sem framkvæmir hertöku. Sennilega hefur hann bara verið orðinn leiður á að dvelja í tunnunni og kannski fúll að vera ekki sóttur með valdi og fá þar með enga athygli. LoL
mbl.is Sagður hafa flúið vegna hótana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimskulegt

að taka á móti þessu fólki, eins og sé ekki nóg af hinsegin fólki hér fyrir.GetLost
mbl.is Tekið við hinsegin flóttamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Ármann Birgisson

Höfundur

Ármann Birgisson
Ármann Birgisson

Breiðholtsbúinn sí nöldrandi.

Júní 2014
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • ...9_2_1253758
  • ...009_2
  • ..._1072_032-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband